Aþanasíus Mannsason og mannanafnanefnd

Þetta helst - Een podcast door RÚV

Podcast artwork

Categorieën:

Í þættinum í dag beinum við sjónum okkar að nöfnum, lögum um þau og störfum mannanafnanefndar. Nýir úrskurðir nefndarinnar voru birtir í lok síðustu viku og nú má til að mynda heita Aþanasíus, Fjörður, Mannsi, Jörvaldi og Ríma. Úrskurðir nefndarinnar vekja alla jafna athygli og lengi hefur verið deilt um hvort og hvernig löggjafinn eigi að leggja línur í þessum málum. Viðmælendur: Jón Gnarr, þingmaður Viðreisnar Umsjón: Ingvar Þór Björnsson Jóhannes Bjarni Sigtryggsson, stjórnarmaður í mannanafnanefnd