Fyrirtæki Ratcliffes vill leigja fleiri laxveiðiár
Þetta helst - Een podcast door RÚV

Categorieën:
Six Rivers, fyrirtæki enska milljarðamæringsins Jim Ratcliffe, er með sex laxveiðiár á Norðausturlandi. Fyrirtækið hefur áhuga á að minnsta kosti fjórum ám til viðbótar. Þetta eru Laxá í Aðaldal, Svalbarðsá, Sandá og Ormarsá. Jim Ratcliffe er í hópi ríkustu manna heims og er hann hvað þekktastur fyrir eignarhald sitt á enska knattspyrnufélaginu Manchester United. Rætt er við framkvæmdastjóra Six Rivers, Gísla Ásgeirsson, um fyrirtækið og framtíðaráform þess. Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson