Mannúðarstarf orðið að vopni í stríði
Þetta helst - Een podcast door RÚV

Categorieën:
Sameinuðu þjóðirnar eru í djúpstæðri krísu og fé stofnunarinnar gæti orðið uppurið um mitt ár. Það kostar mannslíf og langþráða uppstokkun á starfsemi stofnunarinnar. SÞ hafa verið gagnrýndar fyrir fitulag í efstu þrepum, kostnaðarsama yfirbyggingu og fyrir að láta pólitík ráða för í mannúðarstarfi. Viðmælendur: Lára Jónasdóttir og Svanhildur Þórðardóttir. Umsjón: Þóra Tómasdóttir.