Nýja hægrið- þeir sem vilja að heimurinn sé eins og fyrirtæki
Þetta helst - Een podcast door RÚV

Categorieën:
Dagskrárgerðarmennirnir Lóa Björk Björnsdóttir og Kristján Guðjónsson hafa að undanförnu sökkt sér ofan í hugmyndir hins nýja hægris í Bandaríkjunum. Um það fjalla þau í hlaðvarpsþáttunum Konungssinar í Kísildal. Þau segja okkur frá róttækri framtíðarsýn nokkurra ólíkra hugsuða sem eiga það sameiginlegt að styðja Donald Trump, hata woke-ismann og vilja reka samfélög eins og fyrirtæki.