Vika 7: Recap með Loga Pedro
Fantasíusvítan - Een podcast door Podcaststöðin

Í þætti dagsins fá stelpurnar aftur til sín gest. Gesturinn er enginn annar en tónlistar- sjónvarpsgerðar og allt mugligt maðurinn Logi Pedro. Saman fer þríeykið yfir þátt vikunnar. Drottning, drama og drykkur með Chris Harrison.