#12 – Samgönguráðherra og flugmálin – RVK-flugvöllur, útboðið, flugstefna o.fl.
Flugvarpið - Een podcast door Jóhannes Bjarni Guðmundsson
Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra fer yfir flugmálin vítt og breitt í þessum þætti. Hann telur ótímabært af borginni að skipuleggja Vatnsmýri undir annað en flugvöll í ljósi gildandi samkomulags ríkis og borgar. Einnig er fjallað um gagnrýni á útboð í innanlandsflugi og brotalamir í því ferli. Þá er fjallað um flugstefnuna í samgönguáætlun, nýja loftbrú innanlands, frumvarp um hálendisþjóðgarð og margt fleira. Áhugafólk um flugmál ætti ekki að láta þennan þátt framhjá sér fara.
