Brennslan - 8. júlí 2025
FM957 - Een podcast door FM957

Categorieën:
Egill Ploder og Aronmola í dag. Þvílíkur gestagangur. Sirrý Fjóla frá Sirkus Íslands mætti og sagði okkur frá þeirra starfsemi. Fullorðins sýning í boði í ár sem gæti gefið þér semi.. Þeirra orð, ekki okkar! Björn Berg svarar spurningum gervigreindar um fjármál. Úlfur Úlfur í spjalli um nýtt lag. Lexi Picasso fer yfir síðustu ár og veikndin sem hann hefur verið að glíma við. Ný tónlist á leiðinni með honum og Birni. Þetta og meira til!