Beggi og Gummi Kalli - Golf, fyrirlestrar og viðskilnaðurinn við FH

Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:

Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson gengu til liðs við Fjölni á nýjan leik í vetur eftir dvöl hjá FH. Þeir komu báðir til Fjölnis á sama degi í febrúar síðastliðnum en þeir sáu ekki fram á að fá mörg tækifæri í liði FH. Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, tilkynnti Bergsveini að hann væri ekki ofarlega í röðinni hjá sér.