Binni Hlö um ævintýralegt ár í Færeyjum
Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Breiðhyltingurinn Brynjar Hlöðversson varð Færeyjarmeistari undir stjórn Heimis Guðjónssonar í sumar. Hann var einn af þremur sem tilnefndir voru sem leikmaður ársins í deildinni. Brynjar spjallaði við Elvar og Tómas um ævintýralegt ár í færeyska boltanum, um lífið utan vallar og fleira. Óvíst er hvort Brynjar verði áfram hjá HB en í viðtalinu metur hann líkurnar á því 60%.