Bjössi Hreiðars ræddi um Val, íslenska boltann og landsliðið
Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:
Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Vals, var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Hann ræddi við Elvar Geir og Tómas Þór um liðið tímabil Valsmanna, leikmannakaup, samkeppnina í Pepsi-deildinni og einnig um íslenska landsliðið. Þá kom Liverpool aðeins við sögu.