Fantabrögð - Hvað skal gera við Kevin?

Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:

Enski boltinn sneri aftur eftir landsleikjahlé með viðburðaríkri umferð. Rauð spjöld, vítaspyrnur, ótrúleg jafntefli og meiðsli lykilmanna. Á að losa sig við Trent? Hvað með Kevin De Bruyne og Van Dijk sem eru báðir meiddir? Á að kaupa Agüero? Þetta og margt fleira í nýjum þætti af Fantabrögðum. Fantabrögð eru í boði Dominos og Elko.