Fantabrögð - Sá besti á landinu gerði upp enska tímabilið
Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:
Gunnar Björn Ólafsson, stigahæsti leikmaður Fantasy Premier League á Íslandi tímabilið 2019-2020, kom í heimsókn til Arons og Gylfa og fór yfir hvernig maður verður Íslandsmeistari í FPL. Hann deildi öllum sínum leyndarmálum, svo sem hvenær hann spilar hinu villta spili (e. wildcard), hvernig hann gerir skiptingar og hvaða tölfræði hann skoðar. Þessi þáttur er skylduhlustun fyrir alla þá sem deila þeim draumi með þáttastjórnendum að verða besti Fantasy spilari hinnar íslensku þjóðar.