Heimavöllurinn - Uppgjör á fyrsta þriðjungi Lengjudeildarinnar
Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:
Þáttur dagsins er tileinkaður fyrsta þriðjungi Lengjudeildarinnar. Knattspyrnuþjálfararnir Aníta Lísa Svansdóttir og Gylfi Tryggvason mæta í heimsókn og kryfja málin til mergjar ásamt Mist Rúnarsdóttur. Hvernig eru liðin að standast væntingar? Hvaða leikmenn og þjálfarar hafa skarað fram úr og hvaða lið hefur valdið mestum vonbrigðum?