HM hringborðið - Átta liða úrslit með Davíð Snorra

Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:

Er fótboltinn að koma heim? Davíð Snorri Jónasson er HM-sérfræðingur útvarpsþáttarins Fótbolti.net og fór yfir leikina í 8-liða úrslitum. Hann skoðaði sigurleiki Frakka og Belga í gær og ræddi um leiki dagsins við Elvar Geir Magnússon og Benedikt Bóas Hinriksson. Davíð var einn af leikgreinendum íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi.