Inkasso umræða - Hitað upp fyrir lokasprettinn með Láka
Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:
Fjórar umferðir eru eftir af Inkasso-deildinni og hörð barátta framundan á lokasprettinum. ÍA og HK eru í fínum málum á toppi deildarinnar og líklegast að þessi lið fari upp. Spenna er í fallbaráttunni en Selfoss og Magni sitja í fallsætunum. Elvar Geir og Tómas Þór ræddu við Þorlák Árnason um lokasprettinn í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977.