Innkastið - Harkaleg brotlending Mourinho
Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:
Síðasta Innkast marsmánaðar (vegna landsleikjahlés) var tekið upp fljótlega eftir að Manchester United féll óvænt úr leik gegn Sevilla í Meistaradeildinni. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz ræddu um þessa hrikalegu brotlendingu Jose Mourinho. Meiðsli Gylfa, brjálæði West Ham stuðningsmanna, Dele Alli, bikarleikir, stjörnuleikur, Balotelli og margt fleira kemur við sögu.