Innkastið - Liverpool lendir á vegg og Pep lyftir bikar

Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:

Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz eru mættir með nýtt Evrópu-Innkast sent út beint frá höfuðborginni. Í þættinum er farið yfir El Clasico og úrslitaleik enska deildabikarsins. Óvænt úrslit í ensku úrvalsdeildinni, dónaskapur í Þýskalandi og veira herjar á Evrópuboltann.