Innkastið - Löng og ströng leið upp fjallið aftur
Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:
Eitt stig af níu mögulegum var niðurstaðan úr þungum landsleikjaglugga Íslands. Eftir 0-4 tap gegn Þýskalandi fóru Elvar Geir Magnússon, Tómas Þór Þórðarson og Gunnar Birgisson yfir leikinn og landsleikjagluggann. Því miður var ekki nægilega mikið jákvætt hægt að taka úr þessum glugga. Einnig er rætt um U21 landsliðið og Gunni giskar á spennandi umferð í Pepsi Max-deildinni.