Innkastið - Nóg að frétta þrátt fyrir spennuleysi á toppnum

Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:

Innkastið er mætt aftur eftir landsleikjahlé. Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz skoða það sem var í gangi í Evrópufótboltanum um páskahelgina. Enski boltinn er í aðalhlutverki að vanda en einnig kemur spænski og þýski boltinn til tals. Farið var yfir lista yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar sem léku færri en 100 leiki og hitað upp fyrir Meistaradeildina.