Innkastið - Sóknartilþrifa sárt saknað

Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:

Fimm af sex leikjum 15. umferðar Pepsi-deildarinnar er lokið. Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Gunnar Birgisson voru ekki hrifnir af lágu skemmtanagildi leikjanna þegar þeir fóru yfir þá í Pepsi-Innkasti vikunnar. Einnig var rætt um bikarinn, Val í Evrópu, Inkasso-deildina og nýjan landsliðsþjálfara Íslands.