Innkastið - Uppgjör Pepsi Max-deildarinnar 2020
Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:
Innkastið gerir upp Pepsi Max-deild karla 2020. Einnig er rætt um Lengjudeildina. Elvar Geir, Tómas Þór og Gunni Birgis eru í sérstökum uppgjörsþætti tímabilsins. Lið ársins er opinberað, þjálfari ársins, leikmaður ársins, besti ungi leikmaðurinn og White Fox ákvörðun ársins.