Jóhann Már um Chelsea - Man Utd: Mourinho fékk ósanngjarnar móttökur

Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Jóhann Már Helgason, sérfræðingur um Chelsea, var á línunni eftir dramatískt 2-2 jafntefli Chelsea og Manchester United. Mikil læti sköpuðust í uppbótartíma leiksins. Í upptökunni er einnig umræða um furðulegan fréttamannafund Bayern München í gær. Jóhann ræddi við Elvar Geir og Tómas Þór um titilvonir Chelsea, Sarri og þeirra helstu leikmenn