Landsliðsumræða frá Sviss - Elvar og Tómas ræða um leikinn
Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:
Á morgun mætast Sviss og Ísland í Þjóðadeildinni en Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson eru staddir í Sviss. Þeir fengu sér sæti á varamannabekk á keppnisvellinum í St. Gallen, þar sem leikurinn fer fram, og spáðu í spilin. Stemningin í Sviss, líklegt byrjunarlið Íslands, úrvalslið leikmanna sem ekki eru í hópnum og ýmislegt fleira.