Landsliðsumræða - Þrjú stig komin í hús

Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:

Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net laugardaginn 23. mars. Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson ræddu um landsliðið og sigurleikinn gegn Andorra í fyrsta leik undankeppni EM. Rýnt var í frammistöðuna og komandi leikur gegn Frakklandi skoðaður. Elvar Geir Magnússon var á línunni en hann er að fylgja íslenska landsliðinu.