Landsliðsumræða - Tómlegur völlur og döpur úrslit
Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:
Fyrri hluti útvarpsþáttarins 9. október. Elvar Geir, Tómas Þór og Magnús Már gera upp 1-1 jafnteflisleikinn gegn Armeníu. HM-draumurinn er algjörlega dauður og sárafáir mættu á Laugardalsvöll. Slakt lið Armena fékk stig gegn Íslandi en Ísak Bergmann varð yngsti markaskorari landsliðsins frá upphafi. Farið er yfir frammistöðu leikmanna og framhaldið. Einnig er rætt um komandi bikarúrslitaleik Víkings og ÍA sem verður næsta laugardag.