Liverpool gleði - Kristján Atli gerir upp tímabilið

Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur þáttarins um Liverpool, kom í heimsókn og gerði upp tímabilið hjá Liverpool. Hann valdi besta leikmanninn, besta leikinn, verstu stundina og skoðaði hvar liðið gæti bætt sig fyrir næsta tímabil. Umsjón: Elvar Geir og Tómas Þór.