Miðjan - Rýnt í formannsslaginn og ársþingið
Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:
73. ársþing KSÍ fer fram á laugardaginn en þar berjast Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson um formannsstólinn. Á þinginu fer einnig fram stjórnarkjör auk þess sem tillögur verða teknar fyrir. Í Miðju vikunnar var rætt um þingið en þeir Lúðvík Arnarson, fyrrum varaformaður knattspyrnudeildar FH, og Þórður Guðjónsson, fyrrum framkvæmdastjóri ÍA, fóru yfir stöðuna.