Ótímabæra spáin - Tíðindi á toppnum

Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:

Elvar Geir og Tómas Þór komu með aðra ótímabæru spá ársins fyrir Pepsi-Max deildina í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Það hafa orðið nokkrar tilfæringar síðan fyrsta spáin var birt fyrir rúmum mánuði. Á toppnum eru stórtíðindi! Liðin tólf voru skoðuð og kostir og gallar þeirra ræddir.