Upphitunarþáttur Pepsi Max-deildarinnar - Öll liðin skoðuð

Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:

Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon hituðu upp fyrir Pepsi Max-deildina sem fer af stað á föstudaginn. Spáin fyrir deildina var skoðuð og rætt um öll tólf liðin í deildinni. Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA, var á línunni og einnig var rætt við Pétur Viðarsson, varnarmann FH.