Útvarpsþátturinn - Áramótakæfan 2022

Fotbolti.net - Een podcast door Fotbolti.net

Categorieën:

Elvar Geir, Tómas og Benedikt Bóas gera upp fótboltaárið 2022 og veita verðlaun í ýmsum flokkum. Hilmar Jökull á línunni, Bjarki Már Elísson handboltahetja er heiðursgestur og Röddin mætir í lokin. Flugeldasýning og stuð þar sem gleðin er í fararbroddi. Takk kærlega fyrir hlustunina á árinu!