Kafka 1

Frjálsar hendur - Een podcast door RÚV - Maandagen

Podcast artwork

Hér er þess minnst að 100 ár eru liðin frá andláti Franz Kafka. Lesnar eru nokkrar af hinum styttri smásögum hans í þýðingu Ástráðs Eysteinssonar og Eysteins Þorvaldssonar. Sögurnar eru Sveitalæknir, Föturiddarinn, Nýi lögfræðingurinn, Til íhugunar fyrir knapa, Fyrir dyrum laganna og Bróðurmorð.