EM Handkastið - Kaflaskipt spilamennska. "Syngjum, syngjum og tröllum, ÁFRAM ÍSLAND"

Handkastið - Een podcast door Handkastið

Podcast artwork

Það er óhætt að segja að EM hingað til hafi verið kaflaskipt hjá strákunum okkar. Svekkjandi tapi gegn Slóvenum var fylgt eftir með góðum sigri á Portúgölum. Gestur þáttarins var Árni Stefán Guðjónsson, þjálfari mfl.kv. í Haukum. Í lok þáttar voru 10 heppnir þátttakendur dregnir út í Coolbet getraunaleiknum. Þátturinn er í boði BK-Kjúklings