Ada BlackJack
Háski - Een podcast door Unnur Regina
Categorieën:
Í þætti dagsins fáum við að kynnast hinni mögnuðu Ada Blackjack. Ada var meðlimur áhafnar leiðangurs Vilhjalms Stefanssonar sem farinn til Wrangel eyju í Norður Íshafi. Við kynnumst lífsvilja og þrautseigju hennar og heyrum í leiðinni mitt uppáhalds mál! Þátturinn er í boði Preppup og Ísbúð Huppu!