Chernobyl P.1 - Lyudmilla Ignatenko
Háski - Een podcast door Unnur Regina
Categorieën:
Í þætti dagsins fáum við að heyra sögu Lyudmilla Ignatenko en hún var eiginkona slökkviliðsmanns sem var fyrstur á staðinn eftir að slys varð í kjarnorkuverinu Chernobyl. Virkilega áhrifamikil frásögn sem gefur góða innsýn inn í þann hrylling sem átti sér stað í kringum þetta slys.