Íþróttahristingur - Undanúrslit
Heilahristingur - Een podcast door RÚV
Categorieën:
Leikar eru teknir að æsast í íþróttahristingnum sem hefur verið í loftinu í sumar. Og nú er komið að fyrri undanúrslitaviðureigninni. Í fyrri undanúrslitum mætast lið íþróttafréttafólks, þau Svava Kristín og Kolbeinn Tumi af Stöð 2 og Vísi sem mæta liði íþróttafréttamannanna Þorkels Gunnars og Tómasar Þórs í æsilegri viðureign.
