Sextándi þáttur - Rithöfundahristingur
Heilahristingur - Een podcast door RÚV
Categorieën:
Við höldum áfram að vera með sérútgáfur á aðventunni. Í dag er höfundahristingur. Liðin tvö mynda rithöfundar sem öll eru að gefa út í jólabókaflóðinu. Auður Jónsdóttir og Ragnar Jónasson mæta Katrínu Júlíusdóttur og Orra Páli Ormarssyni í skemmtilegri viðureign.
