Netöryggi á nýjum tímum 2: Hjálparsími og netspjall Rauða krossins 1717
Heimili og skóli - Een podcast door Heimili og skóli
Categorieën:
Hanna Ruth Ólafsdóttir og Sandra Björk Birgisdóttir verkefnastjórar Hjálparsíma Rauða krossins 1717 kíktu til okkar og spjölluðu sín á milli um starfsemi 1717, hver það eru sem nýta og geta nýtt þjónustu hjálparsímans og gefa góð ráð hvað hægt að gera ef manni líður illa. Þær ræddu einnig ýmis mál sem brennur á ungu fólki eins og neteinelti og hvað sé hægt að gera ef einhver lendir í því.