Þáttur 4 - Helgaspjallið: Elín Kristjáns

Helgaspjallið - Een podcast door Helgi Ómars

Podcast artwork

Elín Kristjáns er gestur þáttarins. Hún er eignandi Gekkó.is og mikill ferðalangur og hugsuður. Við tölum um föðurmissi, tælenska menningu, ferðalög, bílferð til Mosó með glæpamanni, slagsmál á Seyðisfirði og hvernig við lærum að elska sjálf okkur.