FlokkaFlakk - 787.87
Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar - Een podcast door Bókasafn Hafnarfjarðar
Categorieën:
Bókasafn Hafnarfjarðar keyrir fram þekkingu og skemmtun á öldum ljósvakans! Halldór Marteinsson upplýsingafræðingur tekur titill sinn alvarlega og upplýsir hlustendur um snilld og sniðugheit hins alræmda Deweykerfis. Flokkur dagsins er 787.87 - Veist því hvað gripplað strengjahljóðfæri er? Halldór veit það! Og það sem meira er, hann nýtir sér stærstu tónlistardeild á almenningsbókasafni á landinu til að útskýra það frekar. Listir-Tónlist-Hljófæri...og svo enn dýpra. Hvaða fyrirbæri ætli sé númer 787.87?