Í austurvegi - Deng Xiaoping - fyrri hluti 邓小平 上半

Hlaðvarp Heimildarinnar - Een podcast door Heimildin

Podcast artwork

Þetta er fyrri þáttur af tveim um lífshlaup eins mikilvægasta stjórnmálamanns Kína á 20. öldinni, Deng Xiaoping. Lífshlaup Dengs er einstaklega áhugavert, sagan af sveitapilti úr Sichuan-héraði sem komst til æðstu metorða í Kommúnistaflokki Kína.