Klikkið – Handan fíknar, jógísk leið til bata
Hlaðvarp Heimildarinnar - Een podcast door Heimildin
Sigrún Halla Unnarsdóttir og Estrid Þorvaldsdótir komu til okkar á dögunum og kynntu fyrir okkur námskeið sem er á döfinni. Námskeiðið heitir Handan fíknar, Jógísk leið til bata. Námskeiðið hentar vel fyrir fólk í bata frá áföllum og fíknum, heilbrigðisstarfsfólk, jógakennara og alla sem leita jákvæðra breytinga og leiðbeininga við að þróa andlega iðkun. Á námskeiðinu munt þú meðal annars læra að: - Nota Kundalini jóga og hugleiðslu til að endurnýja líkama, huga og sál. - Nota jógíska tækni til að minnka fíknir - Endurhlaða taugakerfið, heilan, framheilan og nýrnahettur með jóga og náttúrulækningum. - Fá aðgang að andlegu miðjunni innra með þér og lærðu að stóla á þinn æðri mátt. Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér.
