Samtal við samfélagið – Konur í fangelsum

Hlaðvarp Heimildarinnar - Een podcast door Heimildin

Podcast artwork

Í hlaðvarpi vikunnar spjallar Sigrún við Azrini Wahidin en hún er prófessor í félagsfræði við háskólann í Warwick í Bretlandi. Rannsóknir hennar eru á sviði afbrotafræði og kynjafræði og hefur hún skoðað hvernig aðbúnaður fanga – og þá sérstaklega kvenna – er í breskum fangelsum. Í nýjustu bók sinni, Ex-Combatants, Gender and Peace in Northern Ireland: Women, Political Protest and the Prison Experience skoðar hún sérstaklega reynslu kvenna sem tóku þátt í andspyrnuhreyfingum á Norður Írlandi. Women in prison This week, Sigrun´s guest is Azrini Wahidin who is a professor of sociology at the University of Warwick in the U.K. Her research are in the areas of criminology and gender, and she has particularly looked at the prison experience of women. Her most recent book, Ex-Combatants, Gender and Peace in Northern Ireland: Women, Political Protest and the Prison Experience, focuses on the experience of politically motivated women that were imprisoned as a consequence of their activism.