Samtal við samfélagið – Þungunarrof eða fóstureyðing?

Hlaðvarp Heimildarinnar - Een podcast door Heimildin

Podcast artwork

Þrátt fyrir að meirihluti landsmanna hafi verið hlynntur frumvarpi Heilbrigðisráðherra um þungunarrof, var greinilegt að það var nokkuð hitamál innan þingsala. Til að varpa ljósi á um hvað frumvarpið snérist og þau mismunandi sjónarhorn sem uppi voru, fékk Sigrún til sín þær Silju Báru Ómarsdóttur, dósent í alþjóðastjórnmálum og Sunnu Símonardóttur, aðjúnkt í félagsfræði og nýdoktor á menntavísindasviði til sín í hlaðvarpið.