Skiljum ekkert eftir – Vinnustaðurinn

Hlaðvarp Heimildarinnar - Een podcast door Heimildin

Podcast artwork

Hér ert þú stærsta hluta dagsins. Hérna borðar þú, hérna hugsar þú og framkvæmir. Þú ert það sem þú gerir. Hafðu áhrif. Breyttu vinnustaðnum þínum í grænan, vænan reit og breyttu heiminum. Umsjón­­­­­ar­­­­­menn eru Freyr Eyj­­­­­ólfs­­­­­son og Þóra Mar­grét Þor­­­­­geir­s­dótt­­­­­ir.