Lake Nyos hörmungin.
Hvað er málið? - Een podcast door Sigrún Sigurpáls
Categorieën:
Í Kamerún í Vestur Afríku er vatnið Nyos. Vatnið hefur verið nefnt dauðavatnið vegna þess að það var tifandi tímasprengja sem sprakk árið 1986 og létust tæplega 1800 manns af völdum köfnunar. Þátturinn er í boði: Til að gerast áskrifandi af Hvað er málið? vikulegu þáttunum getið þið farið inn á