76. 9/11 - Hetjusaga?

Já elskan - Een podcast door jaelskanpodcast

Podcast artwork

Við vitum öll hvað gerðist 11. september 2001 en Tania Head veit allt. Hún var ein af 18 manns sem lifði af þegar suðurturninn hrundi í World Trade Center. Sagan hennar er ótrúleg, kannski of ótrúleg?

Visit the podcast's native language site