Hárið

Hvern hefur ekki dreymt um að eiga taum úr tagli af upp­á­halds hest­inum sínum eða skart­grip úr hár­inu af ömmu gömlu? Í gegnum ald­irnar hefur hár verið notað bæði í nytja­hluti og skraut. Heyrum um allskyns hár, af alls kyns skepn­um, til­valið að hlusta á Hárið í kjöl­far­ið.

Om Podcasten

Á Vesturlandi má finna allskonar handverk sem okkur Sigrúnu þykir mikilvægt að fjalla um og kynna. Í fyrstu 10 þáttunum ferðumst við víðsvegar um héraðið og kynnumst hæfileikaríku fólki með allskynd efnivið. Speglum handverkið í fortíðinni og kynnum okkur Jónas vikunnar, upplestur úr Íslenskum þjóðháttum eftir Jónas frá Hrafnagili.