Horn og bein

Anna og Sig­rún eru hreinar og beinar en um leið harðar í horn að taka þegar þær fara yfir nota­gildi horna og beina í hand­verki. Þau voru ekki aðeins notuð í nytja­hluti heldur leik­föng og skraut. Eru horn og bein eitt­hvað nýtt í nútím­an­um? Kemur í ljós.

Om Podcasten

Á Vesturlandi má finna allskonar handverk sem okkur Sigrúnu þykir mikilvægt að fjalla um og kynna. Í fyrstu 10 þáttunum ferðumst við víðsvegar um héraðið og kynnumst hæfileikaríku fólki með allskynd efnivið. Speglum handverkið í fortíðinni og kynnum okkur Jónas vikunnar, upplestur úr Íslenskum þjóðháttum eftir Jónas frá Hrafnagili.