Þjóðbúningamafían

Anna og Sig­rún kafa ofan í flók­inn heim íslenskra þjóð­bún­inga fyrr og síð­ar; klæða sig í ótelj­andi und­ir­pils, næla á sig silfur for­mæðr­anna og setjum upp vafasöm höf­uð­föt. Loks­ins fá hlust­endur að heyra frá Nor­egs­armi þátt­anna og fræð­ast um bunadsmafí­una þar í landi. 

Om Podcasten

Á Vesturlandi má finna allskonar handverk sem okkur Sigrúnu þykir mikilvægt að fjalla um og kynna. Í fyrstu 10 þáttunum ferðumst við víðsvegar um héraðið og kynnumst hæfileikaríku fólki með allskynd efnivið. Speglum handverkið í fortíðinni og kynnum okkur Jónas vikunnar, upplestur úr Íslenskum þjóðháttum eftir Jónas frá Hrafnagili.