Sjómaðurinn

Nú hætta bændur sér út á sjó. Er það óhætt? Geta þær klætt sjó­mann nægi­lega vel? Hversu mörg nöfn geta verið yfir vett­linga? Koma þær að tómum kof­anum hjá Jónasi í þetta sinn? Hvernig er hægt að bera kennsl á sjó­rekið lík? Fæst ein­hver botn í stóra dugg­ara­peysu­m­ál­ið? Og síð­ast en ekki síst: hvernig ber maður fram orð­ið"G­urnsey”?? Fylgist með ævin­týrum Sig­rúnar og Önnu Drafnar á www.­kvikvi.is.

Om Podcasten

Á Vesturlandi má finna allskonar handverk sem okkur Sigrúnu þykir mikilvægt að fjalla um og kynna. Í fyrstu 10 þáttunum ferðumst við víðsvegar um héraðið og kynnumst hæfileikaríku fólki með allskynd efnivið. Speglum handverkið í fortíðinni og kynnum okkur Jónas vikunnar, upplestur úr Íslenskum þjóðháttum eftir Jónas frá Hrafnagili.